Archives: Námskeið

Sögun, úrbeining og marinering

Til eru mismunandi skiptingar á heilum skrokk í einstaka parta, það er kaupandinn og sá markaður sem verið er að vinna inn á, sem í raun ákveður hvernig slík skipting er. Hérlendis er hefðbundast að tala um sjö parta skiptingu sem er þá tvö læri, tveir frampartshelmingar, tvö slög og heill hryggur. Níu parta skurður …

Sögun, úrbeining og marinering Read More »

Hráverkun og pylsugerð

Unnar kjötvörur, er samheiti yfir þær kjötvörur sem hafa fengið meðhöndlun sem oftast stuðla að lengra geymsluþoli með verkun eða setja vöru í neysluhæft ástand með suðu. Í stuttu máli má segja að unnar kjötvörur sé matur, sem hefur verið breytt úr sínu náttúrulega ástandi á einhvern hátt, aðallega af öryggisástæðum, til að bæta bragðgæði …

Hráverkun og pylsugerð Read More »

Umbúðamerkingar matvæla og pökkun

Í reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda nr. 1294/2014 eru settar almennar kröfur um matvælauppslýsingar og skyldur stjórnenda matvælafyrirtækja. Gerð er sú grunnkrafa að öllum matvælum, sem ætluð eru fyrir lokaneytendur eða stóreldhús, skulu fylgja matvælaupplýsingar í samræmi reglugerðina. Markmiðið með pökkun er að varðveita gæði og heilnæmi matvæla og koma í veg …

Umbúðamerkingar matvæla og pökkun Read More »

Söltun og reyking

Matarsalt gegnir margvíslegu hlutverki í matvælum. Fyrir utan að hafa sérstakt bragð hefur það ýmsan tæknilegan tilgang sem skiptir oft meginmáli fyrir lokaafurðina. Þess vegna eykst saltmagn oft í vörum eftir því sem þær eru unnar meira. Reyking er ævaforn aðferð til að bæta bragð, eiginleika svo og til að varðveita matvæli. Reyking er að …

Söltun og reyking Read More »

Slátrun og kjötmat

Mannúðleg meðhöndlun sláturdýra stuðlar að auknum gæðum afurða. Ávinningur af góðri meðferð sláturdýra og kjöts er því mikill. Samkvæmt dýraverndarlögum er skylt að fara vel með öll dýr. Þar stendur einnig að óheimilt sé að hrekkja dýr eða meiða og að forðast skuli að ofbjóða kröftum þeirra og þoli. Mannúðleg meðhöndlun sláturdýra stuðlar að auknum gæðum …

Slátrun og kjötmat Read More »

Örverur á kjöti

Matvæli mega ekki valda neytendum skaða. Það er grundvallaratriði. Öll vinnsla matvæla og innra eftirlit og opinbert eftirlit gengur út á að tryggja öryggi matvæla.  Við vinnslu, geymslu og dreifingu matvæla eru notaðar leiðir og aðferðir til að halda örverum sem geta skaðað fólk og skemmt mat í skefjum. Þess vegna eru alls konar viðmið …

Örverur á kjöti Read More »

Leyfismál, gæðahandbók, innra eftirlit og stofnun fyrirtækja

Þess er krafist, að hálfu hins opinbera, að áður en hafist er handa við sölu eða dreifingu  matvæla, skuli þar til bær yfirvöld veita til þess leyfi. Grunnur að leyfisveitingu er að: Smáframleiðsla matvæla hér á landi er þó nokkur og mun líklega fara vaxandi á næstu árum. Leyfisveitendur og eftirlitsaðilar krefjast þess í mun …

Leyfismál, gæðahandbók, innra eftirlit og stofnun fyrirtækja Read More »