Sögun, úrbeining og marinering
Til eru mismunandi skiptingar á heilum skrokk í einstaka parta, það er kaupandinn og sá markaður sem verið er að vinna inn á, sem í raun ákveður hvernig slík skipting er. Hérlendis er hefðbundast að tala um sjö parta skiptingu sem er þá tvö læri, tveir frampartshelmingar, tvö slög og heill hryggur. Níu parta skurður …